Nóvember er stærsti netverslunarmánuður ársins og jafnframt sá tími þegar netsvikarar láta einna mest að sér kveða. Á heimasíðu Samtaka fyrirtækja í fjármálaþjónustu er að finna sérstök hollráð fyrir almenning gegn netsvikum og þar er jafnframt að vinna sérstakt netsvikapróf sem lesendur geta spreytt sig á. Prófið inniheldur 16 spurningar til dæmis þessa: Ef þú færð tölvupóst Lesa meira