Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir utanríkisráðherra segir hagsmunagæslu Íslendinga og Normanna hafa ruggað bátnum hressilega atkvæðagreiðslu framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins um verndaraðgerðir vegna kísiljárns og hvort Ísland og Noregur verði undanskilin þeim.