Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Leggur til að MAST, Fiskistofa og Verðlagsstofa skiptaverðs verði sameinaðar

Hanna Katrín Friðriksson, atvinnuvegaráðherraRÚVHanna Katrín Friðriksson atvinnuvegaráðherra ætlar að leggja fram frumvarp um að Matvælastofnun, Fiskistofa og Verðlagsstofa skiptaverðs verði sameinaðar í eina stofnun.Í greiningu kom fram að stofnanirnar þrjár sinni allar opinberu eftirliti á sviði matvæla, viðfangsefnin séu lík og starfstöðvar reknar á svipuðum stöðum á landinu. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Stjórnarráðsins.Breytingarnar hafa verið kynntar starfsmönnum viðkomandi stofnanna og settar í samráðsgátt. Gert er ráð fyrir að ný sameinuð stofnun taki til starfa í janúar 2027.
Leggur til að MAST, Fiskistofa og Verðlagsstofa skiptaverðs verði sameinaðar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta