Lokkandi, einnota rafrettur og nikótínpúðar með sælgætisbragði eru meðal nýrra vara sem beint er að ungu fólki og ýta undir nýja bylgju tóbaks- og nikótínfíknar, varaði Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) við í dag. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði við opnun alþjóðlegrar ráðstefnu um tóbaksvarnir að hann harmaði að sífellt fleiri börn laðist að nýju vörunum. „Skólar eru nýja víglínan í stríðinu...