Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Laða til sín heilar kynslóðir fíkla“

Lokkandi, einnota rafrettur og nikótínpúðar með sælgætisbragði eru meðal nýrra vara sem beint er að ungu fólki og ýta undir nýja bylgju tóbaks- og nikótínfíknar, varaði Alþjóðaheilbrigðisstofnunin (WHO) við í dag. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, sagði við opnun alþjóðlegrar ráðstefnu um tóbaksvarnir að hann harmaði að sífellt fleiri börn laðist að nýju vörunum. „Skólar eru nýja víglínan í stríðinu...
„Laða til sín heilar kynslóðir fíkla“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta