Friedrich Merz, kanslari Þýskalands, kallaði í dag eftir „sjálfstæðari“ Evrópu og róttækum umbótum á innri markaði Evrópusambandsins, sem hann sagði hafa orðið að „skrifræðislegu skrímsli“. „Við verðum að verða fullvalda, sjálfstæðari á ýmsum pólitískum og efnahagslegum sviðum,“ sagði hann á málþingi á vegum dagblaðsins Süddeutsche Zeitung. „Við getum ekki lengur reitt okkur á að Ameríka verji okkur, að Kína útvegi...