Á meðan við Íslendingar eigum erlendar eignir umfram erlendar skuldir upp á 40% af landsframleiðslu er staðan í Bandaríkjunum sú að þau skulda næstum heila landsframleiðslu umfram það sem þau eiga. Þetta er ein ástæða fyrir því að Trump fór af stað með tollastríð sitt gegn öðrum þjóðum. Aðrar aðferðir hefðu hins vegar verið betri. Lesa meira