Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Á meðan við Íslendingar eigum erlendar eignir umfram erlendar skuldir upp á 40% af landsframleiðslu er staðan í Bandaríkjunum sú að þau skulda næstum heila landsframleiðslu umfram það sem þau eiga. Þetta er ein ástæða fyrir því að Trump fór af stað með tollastríð sitt gegn öðrum þjóðum. Aðrar aðferðir hefðu hins vegar verið betri. Lesa meira
Jón Guðni Ómarsson: Miklar erlendar skuldir Bandaríkjanna rótin að tollastefnu Trump – aðrar leiðir hefðu verið betri

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta