Árekstur varð milli strætisvagns frá Strætó, sem var að aka leið nr. 1 milli Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, og rútu Hópbíla sem ekur strætóleið nr. 55, á milli Keflavíkurflugvallar og höfuðborgarsvæðisins, við Fjörð í Hafnarfirði fyrr í dag. Nokkrar skemmdir urðu á á báðum ökutækjum en slysið var ekki tilkynnt til lögreglunnar og því virðast ekki Lesa meira