Í Sturlungu er að finna Þorgils sögu og Hafliða, þar sem segir frá goðorðsmanninum Hafliða Mássyni, frá Breiðabólsstað í Vesturhópi og deilum hans við Þorgils Oddason. Lenti þeim saman og meiddist Hafliði á hendi. Spruttu af því málaferli á Alþingi og vildi Hafliði bætur fyrir sem skyldu verða þessar: „Átta tigu hundraða þriggja álna aura Lesa meira