Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ný markaðsherferð Samherja: „Það er kominn nýr fógeti í bæinn“

„Ég hugsa að það gætu bara verið góðar ástæður fyrir því og að það sé bara búið að hugsa það í gegn. Af því að þeir hafa verið svolítið í eldlínunni. Að þarna séu þeir að nota þessa vöru og fara á neytendamarkað með vöru sem auðvitað er hágæðavara, þetta er besti fiskur í heimi, og fara þannig á neytendamarkað með vörumerki sitt einmitt til að vinna í ímyndinni sinni. Og vera með svona jákvæð verkefni til að byggja upp ímynd Samherja,“ segir Lóa Báru Magnúsdóttur um nýja markaðsherferð útgerðarrisans Samherja með þorskhnakka í neytendaumbúðum. Lóa er sérfræðingur í markaðsmálum og vörumerkjastjórnun og hefur unnið hjá innlendum og erlendum fyrirtækjum.Auglýsingar Samherja um þorkshnakkana, sem bera yfirskriftina Besti bitinn, hafa verið birtar á samfélagsmiðlum síðustu vikur. Viðtökurnar v
Ný markaðsherferð Samherja: „Það er kominn nýr fógeti í bæinn“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta