Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Kaupa hundrað orrustuþotur af Frökkum

Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hafa undirritað viljayfirlýsingu um að úkraínsk stjórnvöld kaupi af þeim allt að hundrað orrustuþotur og önnur vopn, þar á meðal dróna, til að nota í stríðinu gegn Rússum.
Kaupa hundrað orrustuþotur af Frökkum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta