Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Kaupa hundrað orrustuþotur af Frökkum
17. nóvember 2025 kl. 14:44
mbl.is/frettir/erlent/2025/11/17/kaupa_hundrad_orrustuthotur_af_frokkum
Emmanuel Macron Frakklandsforseti og Volodimír Selenskí Úkraínuforseti hafa undirritað viljayfirlýsingu um að úkraínsk stjórnvöld kaupi af þeim allt að hundrað orrustuþotur og önnur vopn, þar á meðal dróna, til að nota í stríðinu gegn Rússum.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta