Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Arctic Adventures og Kynnisferðir sameinast

Stjórnir Arctic Adventures og Kynnisferða (Icelandia) hafa undirritað samkomulag vegna áforma um sameiningu félaganna. Samkomulagið er gert með fyrirvara um áreiðanleikakönnun á báðum félögum, samþykki Samkeppniseftirlitsins og samþykki á hluthafafundi félaganna.Gert er ráð fyrir því að kaupsamningsgerð ljúki fyrir áramót ásamt áreiðanleikakönnun.Fyrirtækið Arctic Adventures hefur starfað frá árinu 1983 og rekur vinsæla áfangastaði á borð við Into the Glacier, Raufarhólshelli og Hvalasafnið.Kynnisferðir var stofnað árið 1968 og rekur vörumerki á borð við Reykjavik Excursions, Flybus, og Activity Iceland.Aðsend
Arctic Adventures og Kynnisferðir sameinast

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta