Háttsettur embættismaður í dómsmálaráðuneyti Bandaríkjanna hefur tjáð bandaríska þinginu að ríkisstjórn Donalds Trumps geti haldið áfram mannskæðum árásum á meinta fíkniefnasmyglara án samþykkis þingsins og að stjórnin sé ekki bundin af áratugagömlum stríðslögum.