Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Alvotech fær ekki leyfi fyrir lyfinu að svo stöddu
2. nóvember 2025 kl. 23:02
mbl.is/frettir/innlent/2025/11/02/alvotech_faer_ekki_leyfi_fyrir_lyfinu_ad_svo_stoddu
Alvotech tilkynnti í dag að fyrirtækið hafi móttekið svarbréf frá Lyfja- og matvælaeftirliti Bandaríkjanna (FDA) við umsókn um markaðsleyfi fyrir lyfinu AVT05 sem er fyrirhuguð hliðstæða við líftæknilyfið Simponi.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta