Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Umfangsmikil rannsókn gæti orðið grunnur að stefnu í flóttamannamálum

Saman eða sundruð? Að þessu spyr fjölmennt teymi á vegum Háskóla Íslands og Háskólans á Akureyri sem rannsakar aðlögun flóttabarna og ungmenna sem hafa komið til Íslands í boði stjórnvalda.„Við erum að skoða vellíðan, tungumálakennslu og almenna þátttöku í samfélagi. Þetta var mjög mikið verkefni sem margir tóku að sér út um allt land. Það sem gerir þetta sérstakt er að við erum Ísland og við höfum góðar upplýsingar um allt þetta fólk og hvernig þetta hefur gengið,“ segir Magnús Þorkell Bernharðsson, prófessor í Mið-Austurlandafræðum.Aðkoma Magnúsar er sérfræðiþekking á heimalöndum fólksins sem kom á árunum 2015-2020 frá Sýrlandi og Írak. Rannsóknin hófst fyrir þremur árum og á að ljúka á því næsta. Rannsakendur vona að niðurstöðurnar verði grunnur að stefnu í þessum málaflokki.„En við höl
Umfangsmikil rannsókn gæti orðið grunnur að stefnu í flóttamannamálum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta