Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Svona er kynlífsþjónusta á Ís­landi

Í gær, 1. nóvember, var haldin ráðstefna um sögur kynlífsverkafólks og opinbera stefnu. Rauða Regnhlífin, Old Pros, Strip Lab, Red Umbrella Sweden og PION stóðu að baki ráðstefnunnar. Þar var umræðan um afglæpavæðingu áberandi en einnig var ljósi varpað á reynslu einstaklinga sem starfa í kynlífsþjónustu hér á landi.
Svona er kynlífsþjónusta á Ís­landi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta