Netorðabókin Dictionary.com hefur um árabil valið orð ársins sem grípa þykir menningar- og tungumálastrauma með afgerandi hætti. Það orð sem varð fyrir valinu í ár er stutt og laggott, 67, og dulin merking hans hefur ollið mörgum hausverkjum hjá þeim sem eldri eru.