Flöskuskeyti sem tveir ástralskir hermenn skrifuðu á leið sinni til vígstöðvanna í Frakklandi í fyrri heimsstyrjöldinni kom í leitirnar á dögunum á vesturströnd Ástralíu. Um er að ræða einstakan fund en sjaldgæft er að svo gömul flöskuskeyti finnist – sérstaklega í ljósi þess að virðist hafa varðveist vel. Í frétt AP kemur fram að Brown-fjölskyldan Lesa meira