Velunnarar Brynju Þrastardóttur hafa að gefnu tilefni stofnað til fjársöfnunar fyrir hennar hönd. Brynja er ekkja Hjörleifs Hauks Guðmundssonar, 65 ára manns frá Þorlákshöfn, sem myrtur var með hrottafullum hætti í marsmánuði síðastliðnum. Málið vakti landsathygli, ekki síst er réttarhöld í málinu voru háð við Héraðsdóm Suðurlands í haust en þar fengu þrír menn þunga Lesa meira