Þóroddur Bjarnason félagsfræðiprófessor segir að slæmt aðgengi Íslendinga að millilandaflugi felist í því að komast til og frá Keflavíkurflugvelli. Sýnir ný rannsókn hans um flugsamgöngur að Isavia líti á bílastæðin við flugvöllinn sem tekjustofn en það fari gegn stefnu fyrirtækisins um greitt aðgengi að flugvellinum. Fjallað var um málið á rás 1 í síðustu viku Lesa meira