Í tilkynningu sem birt er í Lögbirtingablaðinu í dag kemur fram að gjalþrotaskiptum á búi Armando Luis Rodriguez sé lokið. Lýstar kröfur í búið voru 148.014.891 króna en engar greiðslur fengust úr búinu upp í kröfur eða áfallna vexti og kostnað eftir úrskurðardag gjaldþrotaskipta. Armando Luis Rodriguez hefur hlotið ýmsa refsidóma undanfarin ár fyrir m.a. Lesa meira