Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
„Skömmin gekk næstum frá mér“
18. september 2025 kl. 20:04
mbl.is/frettir/burdargrein/2025/09/18/skommin_gekk_naestum_fra_mer
Hin 33 ára Aníta Ósk Georgsdóttir er tveggja barna móðir sem greind er með geðhvarfasýki eitt. Þar sem hún lá inni á geðdeild bauðst henni engin aðstoð í heilbrigðiskerfinu varðandi hvernig ræða eigi geðræn veikindi foreldris við lítil börn.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta