Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Ég missti trúna þegar ég var 6–7 ára“

Fimmtungi færri segjast vera trúaðir nú en við síðustu könnun Gallups. Í yngsta og elsta aldurshópnum fjölgar þeim þó lítillega, en í öðrum hópum er samdráttur.Þannig segjast 29% fólks á aldrinum 18–29 ára vera trúuð, en voru 28% árið 2014.Nokkuð hefur verið fjallað um aukna trúrækni og kirkjusókn ungs fólks að undanförnu, en ekki eru sterkar vísbendingar um það í könnuninni. Þó er rétt að taka fram að hún nær ekki til fólks undir átján ára aldri.Fréttastofa fór á stúfana og ræddi við nemendur í tveimur menntaskólum, sem höfðu ólíka sýn á trúna.Trúuðum landsmönnum hefur fækkað um fimmtung á áratug. Yngsti og elsti aldurshópurinn skera sig þó úr en þar fjölgar í hópi trúaðra. Fréttastofa tók púlsinn á framhaldsskólanemum.„Ég myndi alveg segja að ég væri trúaður. En ekki eitthvað rosalega sk
„Ég missti trúna þegar ég var 6–7 ára“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta