Maður er grunaður um að hafa farið inn á heimili fjölskyldu í Hafnafirði um helgina og brotið gegn barni á grunnskólaaldri. RÚV greinir frá þessu. Lögreglan handtók manninn um helgina en honum var sleppt úr haldi í gær. Samkvæmt heimildum RÚV fór hann aðfaranótt síðastliðins sunnudags inn á heimili fjölskyldu og braut þar á barni Lesa meira