Forstjóri Heilsustofnunarinnar í Hveragerði lýsir misrétti af hálfu heilbrigðisyfirvalda þar sem heilbrigðisráðuneytirð hyggist ekki veita stofnuninni nægilegt fjármagn. Hann segir stofnunarinnar segir starfsfólkið orðið útkeyrt og húsnæðið er úr sér gengið.