Samþykkt var á fundi borgarráðs Reykjavíkur fyrr í dag að hefja innkaupaferli vegna framkvæmda í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum, við uppbyggingu fræðsluseturs, en samkvæmt kostnaðaráætlun, sem fylgir með fundargerð fundarins, átti framkvæmdin að kosta 115 milljónir króna en í umsögn menningar- og íþróttaráðs segir hins vegar að tekist hafi að lækka kostnaðinn niður í 88 milljónir Lesa meira