Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Rauði krossinn sendir stjórnvöldum lokaviðvörun

Gísli Rafn Ólafsson, framkvæmdastjóri Rauða krossins á Íslandi, segir öll ríki verða að leggja sín þyngstu lóð á vogarskálarnar svo koma megi á vopnahléi á Gaza. Hann segir tímann á þrotum og sendir stjórnvöldum lokaviðvörun.„Við þurfum tafarlausar pólitískar aðgerðir til þess að draga úr þjáningum almennra borgara á Gaza,“ segir Gísli Rafn. „Við höfum ekki lengri tíma.“Hann segir íbúa Gaza hafa þurft að þola ólýsanlegan hrylling upp á hvern einasta dag í að verða tvö ár. Almennir borgarar, börn og fullorðnir, séu drepnir á hverjum einasta degi. Þau sem lifi af séu flæmd á brott með valdi og hrekist milli staða í leit að öryggi sem hvergi sé að finna. Ráðist sé á sjúkrahús og heilbrigðis- og mannúðarstarfsfólk og miklar takmarkanir séu á flutningi mannúðaraðstoðar til Gaza og dreifingu hjá
Rauði krossinn sendir stjórnvöldum lokaviðvörun

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta