Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Stöðug dvöl herliðs og heræfingar hluti af fælingarmætti Íslands

Mette Frederiksen, forsætisráðherra Danmerkur, tilkynnti í vikunni að danska ríkisstjórnin hefði í fyrsta skipti ákveðið að kaupa langdræg vopn. Þetta eru straumhvörf í dönskum varnarmálum sagði forsætisráðherrann á fundinum. DANIR EFLA VARNIR SÍNAR Frederiksen tók fram að Danir þyrftu ekki að óttast yfirvofandi árás - það væri samt nauðsynlegt að hafa í huga að Rússland væri sífellt á höttunum eftir árekstrum við Nató og léti á það reyna hversu langt væri hægt að ganga. Nefndi hún þar drónaflugið inn í lofthelgi Póllands nýverið.Danir hafa sannarlega verið að efla varnir sínar. Í síðustu viku tilkynnti ríkisstjórnin að hún hygðist verja eitt þúsund og eitt hundrað milljörðum í nýtt loftvarnakerfi, það á að endurnýja flugflotann sem fylgist með Norðurslóðum og ráðast á meiriháttar innvi
Stöðug dvöl herliðs og heræfingar hluti af fælingarmætti Íslands

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta