„Mín fyrstu viðbrögð eru að þetta er hraðsoðið, þetta er naglasúpueldamennska og ekkert í pottinum í raun og veru. Þetta sprettur upp frá hagræðingarhópi sem hefur engin tengsl við framhaldsskóla eða veruleikann þar inni, heldur bara rekstrarlega sýn á málið.“