Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi
18. september 2025 kl. 17:44
visir.is/g/20252777324d/toku-fyrstu-skoflustungu-ad-naesta-afanga-midbaejarins-a-selfossi
Stjórn félags eldri borgara tók fyrstu skóflustunguna í dag í næsta áfanga nýja miðbæjarsins á Selfossi en um er að ræða fimm þúsund fermetra uppbyggingu. Sex sögufræg hús úr Reykjavík verða endurbyggð, þar á meðal Syndikatið og Ingólfshvoll.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta