Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Hafna kæru íbúa um að „græna gímaldið“ þurfi að fara í umhverfismat

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu íbúa í nálægð við grænu vöruskemmuna í Breiðholti um að ógilda ákvörðun Skipulagsstofnunar um að kjötvinnslan í „græna gímaldinu“ svokallaða þurfi ekki að fara í umhverfismat.Kærendur vildu fá mat á umhverfisáhrifum af völdum kjötvinnslunnar og að útgefin byggingar- og framkvæmdarleyfi yrðu afturkölluð þar til niðurstaða umhverfismats lægi fyrir. SEGIR FORSENDUR SKIPULAGSSTOFNUNAR ÓFULLNÆGJANDI Málsrök kærenda eru þau að ákvörðun Skipulagsstofnunar byggist á ófullnægjandi forsendum. Fyrirhuguð framkvæmd sé líkleg til að hafa í för með sér umtalsverð umhverfisáhrif.Skipulagsstofnun var tilkynnt um miðjan mars um fyrirhugaða kjötvinnslu að Álfabakka 2A. Fram kom að starfsemin fæli í sér móttöku á kjöti og síðan vinnslu þess og p
Hafna kæru íbúa um að „græna gímaldið“ þurfi að fara í umhverfismat

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta