Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu varar við svikahröppum sem þykjast vera að safna peningum fyrir Félag heyrnarlausra og ganga jafnvel svo langt að látast sjálfir vera heyrnarlausir. Í tilkynningu frá embættinu kemur fram að umræddir aðilar hafi verið á kreiki við verslunarmiðstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og þóst vera að safna peningum í nafni Félags heyrnarlausra. Um sé að Lesa meira