Hörður Ágústsson, eigandi Macland, kætti vini sína og viðskiptavini í dag þar sem hann segir fyrirtækið komið aftur í sínar hendur og „Litla, gamla og góða Macland í vinnslu.“ Segist Hörður hafa fengið gríðarlegt magn af skilaboðum um hvort það væri hann sem væri að pósta eftir að samfélagsmiðlar Macland vöknuðu úr rúmlega árslöngu (þ)roti Lesa meira