Héraðssaksóknari hefur ákært sjö menn fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás á Austurvelli í Reykjavík, aðfaranótt sunnudagsins 21. ágúst 2022. Eru þeir ákærðir fyrir að hafa ráðist á mann í kjölfar þess að hann kom öðrum árásarþola til varnar eftir að einn af mönnunum hafði ráðist á hann. Eru þeir sagðir hafa slegið brotaþola nokkur högg í Lesa meira