Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Kaupir ekki gylliboð um tuga þúsunda milljarða hagnað

Jóhann Páll Jóhannsson, umhverfis-, orku- og loftlagsráðherra segir að það komi ekki til greina að verja þúsundum vinnustunda stjórnsýslunnar í að undirbúa útboð til olíuleitar á Drekasvæðinu. Fyrri rannsóknir hafi sýnt að þar sé ekki nægilega olíu að finna.Hugmyndir um olíuleit á Drekasvæðinu norðaustur af landinu hafa verið viðraðar að nýju þótt fyrri leitir hafi ekki skilað árangri. Fyrstu leyfin voru gefin út 2012 og í heildina voru það þrjú fyrirtæki, í íslenskri og erlendri eigu, sem fengu slíkt leyfi. Öllum leyfum var skilað eftir að ekki fannst olía í vinnanlegu magni, því síðasta árið 2018.Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins segir þetta þó spennandi hugmynd enda gæti hún fært Íslandi ævintýralegur tekjur, þúsundir milljarða króna. Í því fælist engin áhætta fyrir ríkissjóð. „Við
Kaupir ekki gylliboð um tuga þúsunda milljarða hagnað

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta