Miklar breytingar hafa orðið á frjósemi og barneignum hér á landi á undanförnum árum og áratugum. Áður fyrr voru konur með minni menntun líklegastar til að eignast börn en það hefur nú breyst. Þetta segir Ari Klængur Jónsson, einn af forsvarsmönnum rannsóknarverkefnisins FIBI.