Ragnar Þór Ingólfsson, þingflokksformaður Flokks fólksins, og Vilhjálmur Árnason, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, treysta olíufélögunum ekki til þess að lækka olíuverð í samhliða hækkun kílómetragjaldsins. Þetta kom fram í máli þeirra í Morgunútvarpinu á Rás 2 í morgun, þar sem þingmennirnir tókust á um það hvort ríkisstjórnin vægi að fjölskyldum í landinu. Í þættinum voru gjöld á fjölskyldur til umræðu. Meðal annars...