Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, gagnrýnir harðlega þá afstöðu umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra, Jóhanns Páls Jóhannssonar, að standa gegn olíuleit innan íslenskrar lögsögu. Snorri skrifaði ítarlega færslu á Facebook þar sem hann telur að pólitísk og hugmyndafræðileg sjónarmið ráði ferðinni í stað þess að alvöru leit fari fram. Telur ríkið láta tækifæri fram hjá sér fara […] Greinin Snorri Másson krefst skýringa frá ráðherra: „Hvers vegna má ekki leita af sér allan grun um olíu?“ birtist fyrst á Nútíminn.