Valdimar Örn Flygenring, leiðsögumaður og leikari, er ósáttur við utanvegaakstur. Í myndskeiði, sem hann tók á syðra Fjallabaki, sjást ljót hjólför í jarðveginum. „Hér hefur einhver snillingurinn bara ekið svona eins og leið liggur og bara hér áfram, aðeins verið að leika sér. Og tekið bara hring hérna, svona skemmtilega,” segir Valdimar Örn meðan hann Lesa meira