Ráðagjafafyrirtækið Goðhóll ráðgjöf ehf. er það fyrirtæki sem hefur fengið mest greitt frá mennta- og barnamálaráðuneytinu frá árinu 2017 til dagsins í dag vegna þjónustu, ráðgjafar og fræðslu sem útvistað hefur verið og tengist jafnréttismálum eða kynjafræði, eða rúmar 11 milljónir króna.