Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Þori ekki að hugsa þá hugsun til enda“

„Þetta skiptir öllu máli og ég þori ekki að hugsa þá hugsun til enda ef við fáum ekki þessar aflaheimildir í skel- og rækjubótum,“ segir Eggert Halldórsson, framkvæmdastjóri sjávarútvegsfyrirtækisins Þórsness ehf. í Stykkishólmi, í samtali við Morgunblaðið en Þórsnes, sem gerir út samnefndan bát, er stærsti einstaki handhafi þeirra aflaheimilda sem úthlutað er á grundvelli skel- og rækjubóta.
„Þori ekki að hugsa þá hugsun til enda“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta