Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, segist hafa fengið straum af skilaboðum þar sem honum er þakkað fyrir að ræða réttindabaráttu hinsegin fólks opinskátt og af virðingu. Hann segist munu losa sig við framíköll sín fyrir þrítugt, sem hann segir bagalegan ósið.