Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

„Þetta er eins og barnateikning af háhýsum, nema þau reisa þau“

Stefán Ingvar Vigfússon uppistandari og eiginkona hans, Hólmfríður María Bjarnardóttir, sérfræðingur á Borgarbókasafninu og ritstjóri, eru nýkomin úr ferðalagi til Astana í Kasakstan með millilendingu í Istanbúl í Tyrklandi. Þau sóttu IFLA-ráðstefnuna í Astana, sem er stærsta bókasafnsráðstefna í heimi sem haldin var í höfuðborg Kasakstan. Þau kíktu í Sumarmál á Rás 1 og sögðu Gunnari Hanssyni og Guðrúnu Gunnarsdóttur ferðasögu sína. „Við komum heim á mánudagseftirmiðdag beint í vinnuna. Tæplega sólarhringsferðalag með öllu, við gistum eina nótt í Tyrklandi á bakaleiðinni,“ segir Stefán. KOMIN MEÐ RÁÐSTEFNUVEIRUNA Þau sóttu ráðstefnuna í fyrsta skipti en ætla áreiðanlega aftur. „Það er talað um að allir bókasafnsfræðingar verði að fara einu sinni á IFLA en svo er líka talað um að maður
„Þetta er eins og barnateikning af háhýsum, nema þau reisa þau“

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta