Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Amnesty segir sýrlensk stjórnvöld hafa tekið 46 Drúsa af lífi

Amnesty International segist hafa undir höndum gögn sem sýni fram á að embættismenn og vígasveitir á vegum sýrlenskra stjórnvalda hafi tekið af lífi 46 manns úr minnihlutahóp Drúsa í júlí.Ofbeldisalda fór yfir suðurhluta Sýrlands í júlí þegar upp úr sauð milli vopnaðra hópa Drúsa annars vegar og Bedúína hins vegar. Talið er að rúmlega 2.000 manns hafi verið drepin, þar á meðal 789 almennir borgarar úr hópi Drúsa sem voru teknir af lífi án dóms og laga.Stjórnin í Damaskus segir hersveitir sínar hafa gripið inn til þess að stöðva ofbeldið en fjöldi sjónarvotta, blaðamanna og eftirlitsstofnana segir stjórnarliða hafa tekið afstöðu með Bedúínum og gert árásir á Drúsa.„Þessar aftökur stjórnarinnar og hersveita á vegum hennar fóru fram á almenningstorgi, í íbúðum, skóla, á sjúkrahúsi og í viðhaf
Amnesty segir sýrlensk stjórnvöld hafa tekið 46 Drúsa af lífi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta