Mikil umræða hefur skapast eftir Kastljós í gærkvöldi þar sem Snorri Másson, þingmaður Miðflokksins, og Þorbjörg Þorvaldsdóttir, verkefnastýra Samtakanna 78, tókust á um stöðu hinsegin fólks. Þingmaður Miðflokksins í sviðsljósinu Í þættinum hélt Snorri því fram að hætt væri við að umræðan um kyn- og hinsegin málefni hefði orðið of íþyngjandi og að „vók“-hreyfingin setti […] Greinin Harðar deilur eftir Kastljós: Snorri Másson sakaður um að flytja inn bandaríska fordóma birtist fyrst á Nútíminn.