Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

PCC á Bakka segir upp 30 starfsmönnum til viðbótar

Þrjátíu starfsmönnum PCC BakkaSilicon hf. hefur verið sagt upp. Þetta segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.Í júlímánuði var áttatíu starfsmönnum fyrirtækisins sagt upp eftir að framleiðsla í kísilverksmiðju PCC á Bakka við Húsavík var stöðvuð. Eftir uppsagnir dagsins starfa aðeins átján manns hjá fyrirtækinu.Fyrirtækið segir áframhaldandi óvissu á kísilmarkaði vera ástæðu þess að gripið sé til uppsagna. FYRIRTÆKIÐ ÁFRAM STAÐRÁÐIÐ Í AÐ ENDURRÆSA REKSTURINN „Ákvörðunin var tekin í kjölfar frumniðurstöðu Evrópusambandsins um að ekki verði settir verndartollar á kísilmálm í Evrópu sem gerir markaðinn afar viðkvæman fyrir ódýrum kísilmálmi sem framleiddur er í Kína,“ segir í tilkynningu frá fyrirtækinu.Þar segir að PCC SE, eigandi PCC á Bakka, sé áfram staðráðið í að endurræsa rekstur kísilve
PCC á Bakka segir upp 30 starfsmönnum til viðbótar

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta