Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Ellefu ára drengur skotinn til bana eftir að hafa gert dyraat með vinum sínum

Mikil sorg ríkir í einu af úthverfum Houston eftir að húsráðandi skaut ellefu ára dreng til bana um helgina. Hafði drengurinn unnið sér það eitt til saka að hafa gert dyraat á heimili mannsins, að því er fram kemur í frétt NBC News. Atvikið átti sér stað á laugardagskvöld og þegar viðbragðsaðilar komu á vettvang Lesa meira
Ellefu ára drengur skotinn til bana eftir að hafa gert dyraat með vinum sínum

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta