Blaðberi
Innskrá
Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir
Náðu loks sambandi við Google sem leiðrétti villuna
1. september 2025 kl. 16:42
mbl.is/frettir/innlent/2025/09/01/nadu_loks_sambandi_vid_google_sem_leidretti_villuna
Google Maps hefur nú „opnað“ fyrir umferð á Reykjanesbraut, en á forritinu hafði hún verið skráð lokuð síðasta sólarhringinn. Vegfarendum var bent á að aka um Krýsuvíkurveg í staðinn, sem að sögn Vegagerðarinnar hefur líklega aukið umferð þar.
Skráðu þig inn
eða
stofnaðu aðgang
til að skrifa ummæli
Skoða nánar
Um Blaðbera
·
Vefþjónusta