Þann 28. ágúst síðastliðinn var fyrirtaka í Héraðsdómi Reykjavíkur í máli manns sem ákærður er fyrir nauðgun, kynferðisbrot gegn barni, stórfellt brot í nánu sambandi og vörslu barnaníðsefnis. Maðurinn, sem er að nálgast þrítugt, á nokkuð langan sakaferli að baki og samkvæmt heimildum DV stríðir hann við geðræn vandamál. Í ákæru er hann sagður hafa Lesa meira