Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Finnskur dómstóll dæmir nígerískan aðskilnaðarsinna í fangelsi

Finnskur dómstóll hefur dæmt nígerískan aðskilnaðarsinna til sex ára fangelsisvistar fyrir hryðjuverkabrot eftir að hann barðist fyrir sjálfstæði Biafra-héraðs með „ólögmætum leiðum“. Maðurinn heitir Simon Ekpa, er 40 ára gamall og með tvöfalt ríkisfang; bæði í Finnlandi og Nígeríu. Hann var fundinn sekur um að hafa útvegað hópum aðskilnaðarsinna skotvopn og sprengiefni og hvatt fylgismenn sína til að fremja glæpi....
Finnskur dómstóll dæmir nígerískan aðskilnaðarsinna í fangelsi

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta