Allt
Innlent
Erlent
Viðskipti
Íþróttir

Eiga inni tugi milljóna en fá að líkindum ekkert

Flugmenn sem eiga bótakröfu hjá flugfélaginu Bláfugli óttast að fá ekkert í sinn hlut eftir að flugfélagið óskaði eftir gjaldþrotaskiptum í síðasta mánuði.Félagið skuldaði ellefu flugmönnum félagsins um 90 milljónir króna að meðtöldum dráttarvöxtum og málskostnaði vegna ólögmætra uppsagna. Tæp fimm ár eru liðin síðan flugmönnunum var sagt upp og aðrir ráðnir inn nýja gegnum starfsmannaleigur, þvert á forgangsréttarákvæði kjarasamninga.Það var loks í sumar sem Landsréttur staðfesti ólögmæti uppsagnanna og bótakröfurnar. Stuttu eftir það óskaði félagið eftir gjaldþrotaskiptum og í Lögbirtingablaðinu er skorað á kröfuhafa að lýa kröfum innan tveggja mánaða. FLJÚGA ENN TIL LANDSINS Á NÝJU LEYFI Flugmenn sem fréttastofa hefur rætt við furða sig á því að hægt sé að keyra félagið í þrot en hal
Eiga inni tugi milljóna en fá að líkindum ekkert

Skráðu þig inn eða stofnaðu aðgang til að skrifa ummæli

Skoða nánar

Um Blaðbera·Vefþjónusta